Allar merkingar á einum stað!

Saga MerkiVerks

  • 1.3.2007Stofnun fyrirtækisins

    Merkiverk var stofnað 2007
  • 1.5.2009MerkiVerk kaupir Límbönd ehf

    Framleiðsla og prentun hefst á áprentuðum límböndum, bæði PVC og PP MerkIVerk er eina fyritækið á Íslandi sem getur prentað á PP límbönd. MerkiVerk er með öflugasta velakost á Íslandi til að prenta á límbönd í 2-3 litum. Vélarnar ráða við prentum á um 4.000 rúllum á sólarhring.
  • 24.10.2013MerkiVerk kaupir Pad - prentvélar og tæki Stoðprents ehf

    Innflutningur penna frá Ítalska fyrirtækinu Stilolinea.it hefst ásamt því að prenta á allskyns auglýsingavörur. Pad vélarnar eru með púða sem geta prentað á allskyns smávöru púðarnir geta stimplað á prenfleti sem eru frá nokkrum mm til ca 7 cm